Prentun.

Komi skjölin ekki rétt út við prentun skal velja "File“ (efst í vinstra horni) velja þar "Print“ velja "Page setup“ stilla af skjalið og velja "Properties“ haka í "Preview before printing“ og stilla þannig hvert skjal af til útprentunar komi það ekki rétt fram í prentskoðun.

Auðveldast er þó að nota "Snipping Tool“ tól sem hægt er að sækja í "All Programs" og taka frekar mynd af því skjali sem senda á til afleysinga ökumanns vegna uppgjörs eða eiga til geymslu.